Um síðuna

Vefmyndavélasíða Snerpu er samstarfsverkefni fjölda fyrirtækja og einstaklinga á Vestfjörðum og á rætur sínar að rekja til lok síðustu aldar þegar settar voru upp vefmyndavélar víðsvegar um Ísafjörð. Síðan þá hefur fjöldi manns lagt hönd á plóginn og má nú finna á síðunni vefmyndavélar víðsvegar frá Vestfjörðum.